10 ára afmælissýning Íslenska bútasaumsfélagsins

 
 

Samkeppni Íslenska bútasaumsfélagsins haustið 2010 „Tækifæriskort“  var haldin í tilefni 10 ára afmælis félagsins. Samkeppnin var auglýst hjá öllum aðildarlöndum EQA, samtökum bútasaumsfélaga í Evrópu. Samtals bárust 70 verk frá 49 konum. Hver höfundur mátti senda tvö verk.

Frá Íslandi komu 32 verk og auk þess 4 verk frá íslenskum konum búsettum erlendis.

Frá Evrópu bárust 34 verk frá níu löndum.


Myndir af kortunum má sjá hér

 

Tækifæriskort Íslenska bútasaumsfélagsins