Tækifæriskortin

 

Tækifæriskortunum var skipt upp í tvo flokka: hefðbundinn bútasaum og óhefðbundinn. Verðlaun voru veitt í báðum flokkum en auk þess voru veitt verlaun fyrir besta handverkið.